Bar Keepers Friend
  • Heim
  • Söluaðilar
  • Vörurnar
  • Myndir/Myndbönd
  • Hafa samband
  • Heim
  • Söluaðilar
  • Vörurnar
  • Myndir/Myndbönd
  • Hafa samband
Vörur sem virka.
Picture
Picture

Bar keepers friend Cleanser & Polish. 
"orginallinn" þetta er upphaflega efnið og var selt svona eingöngu í tugi ára. 
Efnið er í duft formi og er það unnið þannig að yfirborðið er bleytt, efninu stráð yfir
svo er nuddað með grófum svampi eða bursta. Efnið verður svo að fá að sitja á til þess
að virka. Loks er efnið skolað af eða þurrkað af og gott er að nota sápu á eftir. 

Önnur aðferð er að smá vatn er sett í skál og duftinu hrært saman og búið til krem. 
þykktin er matsatriði þar sem það er mjög misjafnt hvað þú ert að fara að þrífa. 
En að örðu leiti er efnið unnið nákvæmlega eins og ég útlistaði hér fyrir ofan. 
  



Picture

BKF Cookware. 
Nafnið segir soldið sjálft en efnið er notað á potta og pönnur. 
Hvort sem það er stál eða kopar eða önnur efni. 
Við mælum ekki með að efnið sé notað á teflon þar sem þú 
getur skemmt teflon húðina. 

Einnig er Cookware flott á vaskinn til að viðhalda gljáanum og ná 
honum flottum. En munurinn á Cookware og svo gullbrúsanum er
styrkur virka efnisins sem er mun meiri í gullbrúsanum. 

Picture

Soft Cleanser. 

Eitt af því nýja frá BKF. 
Hér er búið að búa til blöndu fyrir þig og er þetta alger snilld. 
Frábært á baðherbergið, eldhúsið í raun hvar sem er. 
Að vinna með þetta efni er í raun eins og með duftið. 
Muna að leyfa efninu að liggja á og vinna svo að þurrka 
vel af og gott að sápa yfirborðið á eftir. 

Alger snilld á fúgur á milli flísa og á flísarnar sjálfar.
Skildueign á öllum heimilum. 


Picture




Hér höfum við svokallað Professional Grade útgáfu 
af kreminu sem er fyrir ofan. 
Munurinn er sá að efnið fyrir ofan hefur sítrus ilm sem 
orsakar það að NSF í USA viðurkennið ekki það efni 
í stór eldhúsum. 
Að öðru leiti er efnið eins og vinnsla efnisins er nákvæmlega
sú sama. 



Picture




Að lokum er það spreyið. 
Bara brúsinn einn og sér er tær snilld. 
með honum getur þú fengið efnið út í annað hvort 
sprey formi eða froðu. 
Þetta er frábært efni á stálið t.d. ísskápa, eldavélar, 
háfa og svo mætti lengi telja. 
Einnig er hönnun brúsann þannig að þú getur snúið honum 
á hvolf og færð samt efnið út. 

Þegar brúsinn klárast er hægt að opna hann og nýta 
sér hann lengi á eftir. 



Powered by Create your own unique website with customizable templates.